21.12.2009 05:37

744.Sigurfari MB-95.

                    744.Sigurfari MB-95.Sm. á Akranesi 1940. Eik. 61 brl. 160 ha. Alpha dísel vél.Eig. Bergþór Guðjónsson og Sigurður Þorvaldsson,Akranesi, frá 29. jan. 1940. 1943 var sett í bátinn 193 ha.Allen dísel vél. 1947 hét báturinn Sigurfari AKv95. 1953 var sett í bátinn 200 ha. Hundested dísel vél . seldur 19. nóv 1958 fiskveri h/f, Akranesi. 1960 var sett í bátinn 495 ha. lister dísel vél. Báturinn var seldur 27. nóv 1963 Hilmari Rósmundssyni og Theódóri Ólafssyni, Vestmannaeyjum, báturinn hét Sæbjörg VE 56. 24. sept. 1969 er skráður eig . Sæbjörn h/f, Vestmannaeyjum. 1970 var sett í bátinn 425 ha. Caterpillar dísel vél. Seldur 2. des 1975 Öxl h/f Sandgerði hét þá Sigrún GK 380. Báturinn var endurmældur í júní 1976 og mældist þá 64 brl. Báturinn var talinn ónýtur og tekin af skrá 29. mars 1982. Mymd úr safni Þórodds Sævars Guðlaugssonar
Flettingar í dag: 264
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 734
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 326220
Samtals gestir: 36497
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:44:49