Færslur: 2009 Júní
30.06.2009 22:18
Ígull HF
Ígull, landaði í Sandgerði í morgun tveimur tonnum af stórlúðu eftir tvær lagnir en hann er á lúðulóð.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
30.06.2009 11:41
1324.Valur ÍS-18
Valur ÍS frá Súðavík kom inn til Sandgerðis í morgun, fréttir herma að hann sé að fara á sæbjúguveiðar.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
25.06.2009 19:43
1621.Guðrún KE-20
Guðrún KE 20,var hífð á land í Njarðvík á dögunum í smá skveringu en hún var búin að vera á gráslepu vestur á Brjánslæk. Þar fiskuðu þeir vel, fengu 10,3 tonn af hrognum hugmyndin er að fara á handfæri af lokinni skveringu.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
18.06.2009 21:28
Hver er að koma þarna inn til Keflvíkur?
Skrifað af Sævari
10.06.2009 10:56
Hver er maðurinn með skeggið og um borð í hvaða bát er myndin tekin?
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 544
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 395
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 58632
Samtals gestir: 3239
Tölur uppfærðar: 28.5.2022 03:40:51