Færslur: 2013 Október
30.10.2013 06:29
Varðskipið Þór
Varðskipið Þór fyrir framan Sandgerði í gær en þar tóku þeir vistir á leið í útkall Þessar myndir tók ég út um Glukkann hjá mér af löngu færi Varðskipið Þór © Myndir Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
21.10.2013 16:06
1039 Magnús Geir KE-5
Magnús Geir KE kemur inn til Sandgerðis en hann stundar rækjuveiðar við Eldey 1039 Magnús Geir KE-5 © Myndir Þóroddur S. Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
19.10.2013 21:40
Dragnótabátar í faxaflóa.
Aðalbjörg RE-5 í Morgunsólinni Arnþór GK-20 © Myndir Þóroddur S. Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
18.10.2013 20:15
288 Jökull SK-16
Þessi er á Eldeyjar rækju 288 Jökull SK-16,Mynd Þóroddur S. Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
18.10.2013 19:58
7427 Diddi GK-56
Línubáturinn Diddi GK Hann er búin að fara einn Línuróður þarna sést í Sigurfara GK en þeir voru að mællatóginn 7427 Diddi GK-56 © Myndir Þóroddur S. Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
18.10.2013 06:45
1639 Tungufell BA-326
1639 Tungufell BA-326, það var einhvað bras á þeim þegar við fórum framhjá þeim.© Mynd þóroddur S. Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
18.10.2013 06:30
1254 Sanvíkingur ÁR-14
Sandvíkingur hann er á Sæbjúguveiðum það er nú búið breita honum að eins síðan að hann hét Arnar KE 1254 Sanvíkingur ÁR-14 © Myndir Þóroddur S.Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
09.10.2013 23:27
363 Maro GK-522
363 Maron SM Zaandam Holandi 1955, lengt 1988, 80 brl 363 Maro GK-522 © Myndir Þóroddur S. Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
09.10.2013 07:14
1246 Egill SH-195
Egill SH að koma úr slipp og á leið til Ólafsvíkur Egill er sm á Seyðisfirði 1972 99 brl yfirbyggt 2001, lengt 1999 1246 Egill SH-195 © Myndir Þóroddur S. Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
06.10.2013 07:21
1743 Sigurfari GK-138
1743 Sigurfari GK-138 © Mynd Þóroddur S. Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
05.10.2013 03:17
2190 Eyborg ST-59
2190 Eyborg ST-59 © Mynd þóroddur S. Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
03.10.2013 05:35
2737 EBBI AK-37.
Ebbi AK fór fram hjá okkur í gær en hann er á netum það var lítið hjá honum í gær. © Myndir Þóroddur S. Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
- 1
Flettingar í dag: 1190
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1797
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 584561
Samtals gestir: 61020
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:35:00