Færslur: 2010 September
28.09.2010 01:15
Hvaða skip er hér á mynd Kristrún RE-177.
Mynd © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
26.09.2010 07:32
Getraun?
Þessi bátur endaði ferlinn sinn upp í Njarvíkurslipp og síðan á brenu hvað hét hann þá? Einnig átti hann systurskip hvað hét eða heitir það? Mynd © Bárður Bragasson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
26.09.2010 04:53
1308 Venus HF-519
1308 Venus HF-519 kemur í land í Reykjavík © Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
25.09.2010 20:03
2262 Sóley Sigurjóns GK-200
2262 Sóley Sigurjóns GK-200 á leið til Reykjavíkur í slipp en stýri skipsins bilaði.© Myndir Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
25.09.2010 05:43
1305 Benni Sæm GK-26 og fleiri ?
1305 Benni Sæm GK-26 kemur inn til Sandgerðis þarna má sjá fleiri báta hverjir eru þeir? © Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
25.09.2010 02:46
2731 Þórir SF-77
2731 Þórir SF-77 © Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
25.09.2010 02:21
Auði ?
Auði á land leið á mánudaginn © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
16.09.2010 05:00
1639 Hans Jakob GK-150 í brælu.
1639 Hans Jakob GK-150 fer fyrir Garðskaga í dag í N brælu á leið til Hafnarfjarðar, en það er búið að selja hann til Tálnarfjarðar það eru fleiri myndir í albúmi.Myndir Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
13.09.2010 03:31
853 Sandvík GK-325
853 Sm í Þýskalandi 1956.stál 66 brl ,nöfn,Tálknfirðingur BA-325,Stakkur VE-32,Stakkur ÁR-32,Andri SH-21,Tálkni BA123 ,Sandvík GK-325.Mynd Ljósmyndasafn Hafnafjarðar.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
09.09.2010 08:51
Emilía AK-57 á út leið og landeið
2367 Emilía AK-57 Myndir © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
05.09.2010 23:19
Í heimsókn um borð í Hólmstein GK-20.
Myndir © Þ. S. G, Ágúst 2010.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
01.09.2010 20:38
Dragnótabátar í Faxaflóa.
Myndir © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Þóroddi Sævari Guðlaugsyni
- 1
Flettingar í dag: 1275
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 1797
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 584646
Samtals gestir: 61043
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:56:01