Færslur: 2010 Mars

15.03.2010 02:42

7189 Hafdís GK-202 og 6745 Eyja GK-305.

           Handfærabátar eru að byrja að róa frá Sandgerði ekki veit ég hvort þeir hafa verði að fiska ég tók myndir af þessum © myndir Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

14.03.2010 21:44

2622 Dóri GK-42. og 1767 Happasæll KE-94.

                             2622 Dóri GK-42 og 1767 Happasæll KE-94 koma inn til Keflavíkur 3 mars © Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

11.03.2010 05:28

2345 Hoffell SU-80.

                                Þessa mynd tók ég þegar Hoffellið fór fram hjá okkur á þriðjudaginn en þeir voru á austurleið með fult skip © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

07.03.2010 03:30

Um borð í 245 Sæborgu RE-20.

                                                       Það er gott í þessa Myndir © Bylgja Baldursdóttir.

03.03.2010 12:32

259 Margrét HF-20 að koma inn til Sandgerðis.

                     Þessar myndir tók ég í dag þegar Margrétin var að koma úr róðri en það er búið að vera SW brælu fíla í dag © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

02.03.2010 08:45

1787 Maggi Jóns KE-77.

               Þarna eru þeir bræður á Magga Jóns á útleið frá Sandgerði í Júní 09 þeir róa alltaf með net ýmist með þorskanet eða skötuselsnet © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

01.03.2010 00:13

1231.Ásta GK-262.

                      Ásta GK-262 kemur úr línurórðri en hún er með beitnigarvél þessi bátur hét áður Þorkell Árnasson og var úr Garðinum © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Flettingar í dag: 1120
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 585976
Samtals gestir: 61146
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 04:06:05