Færslur: 2010 Febrúar

28.02.2010 20:41

Netaveiðar um borð í Stafnesi KE-130.


                            Þessar myndir eru teknar árið 1987 © Arnar þór Jóhansson.

27.02.2010 01:25

Sandgerðishöfn í dag.

                  Það hefur snjófað í Sandgerði í dag og bátarnir eru vetrarlegir. Það fór ekki svo að það kæmi ekki vetur hér suðvestanlands, fáir bátar voru á sjó í dag. Ég hef sett fleiri myndir í albúm.© þóroddur Sævar Guðlaugsson.

24.02.2010 20:03

Tveir að mætast .

               2325.Arnþór GK-20 og Polar- Nattoralik GR6-54 frá Grænlandi © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

24.02.2010 08:12

Smá syrpa með Óskinni.

               1855. Ósk KE-5.kemur að landi í Keflavík © Þóroddur Sævar Guðlaugsson

16.02.2010 10:44

2025 Bylgja VE-75.og 2449 Steinunn SF-10.

                                            Mynd © þóroddur Sævar Guðlaugsson.

15.02.2010 21:08

Smá syrpa með Erni KE-14 þar sem hann er á veiðum á sandvíkinni .


                                                    © Þóroddur Sævar   Guðlaugsson                                                                                             

13.02.2010 21:28

1096 Bára VE-141.

               1096 Bára VE-141.sm í Vestmannaeyjum 1970.Eik og fura .12 brl 64 ha Bukh vél Eig.Jóel Guðmundsson,Bjarni Guðmundsson og Unnar Guðmunsson,Vesmannaeyjum,frá 17 feb.1970 Báturinn fórst í róðri út af Garðskaga 4 mars 1981.Skipsáhöfnin tveir menn (Bræður),fórust með bátnum Ég mann vel eftir þessum Bát hann var glæslegur og vel hirtur. © Þóroddur Sævar Guðlaugsson

13.02.2010 21:17

Bátur á útleið Hver er hann og hvar er hann í dag?

                                                           Mynd © Sigurgeir Jónsson.

11.02.2010 11:12

Brandari.

Það voru hjónakorn sem gerðu með sér samning um að það þeirra sem dæi á undan myndi láta hitt vita hvernig lífið væri
eftir dauðann.en þau óttuðust samt mest að það væri bara ekkert líf eftir dauðann.
eftir margra ára ástríkt hjónaband dó eiginmaðurinn á undan.og trúr þeirra samningi hafði hann samband.

María.María.

Ert þetta þú Biggi minn? já ég er kominn til að láta þig vita eins og um var samið ..En yndislegt .hvernig er þetta ?

O jæja ég vakna á morgnana og fæ mér drátt og svo fæ ég mér morgunmat og eftir það fer út á golfvöll..svo ligg ég bara í sólinni og fæ mér drátt tvisvar þrisvar í viðbót.

Síðan fæ ég mér hádegismat (þú yrðir stolt af mér . fullt af grænmeti :) ) svo dúlla ég mér aftur á golvellinum,

en stunda þá aftur kynlíf seinnipartinn fram að kvöldmat.skrepp þá aðeins á golfvöllinn aftur en svo er bara meira kynlíf fram eftir öllu kvöldi þangað til ég er næstum örmagna og sofna værum blundi..svo endurtekur sagan sig næsta dag!

"Ó Biggi þú hlýtur að vera í himnaríki !"

"Ekki beinlínis.ég er kanína á golfvelli í Arizona!"

11.02.2010 08:48

Skemmtibáturinn Regína De La Mar.

                     Tók þessa mynd í dag þegar við vorum á landleið þetta er stór skemmtibátur© Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

07.02.2010 08:24

964.Stafnes KE-130.

              Myndir teknar í maí 09 þegar Stafnes var að koma úr róðri © Þóroddur Sævar Guðlagsson.

04.02.2010 08:31

Fjórir á landleið.

               Hér sjáum við fjóra Eikarbáta á landleið en hvaða bátar eru það og hvar eru þeir að koma í land © Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Flettingar í dag: 2080
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 586936
Samtals gestir: 61156
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 09:13:29