Færslur: 2010 Janúar
31.01.2010 23:48
0239.Kristbjörg HF-177.
0239.Kristbjörg HF-177 að koma úr róðri en hún er á netum og hefur verði að róa frá Sandgerði siðan í haust. Fyrst var hún á skötuselsveiðum en nú er hún á þorskanetum © þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
31.01.2010 18:23
428 Víðir II GK-275.
428 Víðir II GK-275 .sm.Hafnarfirði 1954.Eik 56 brl.180 ha lister vél Eig.Guðmundur Jónsson,Garði,Gullbringusýslu,frá 23 júl.i 1954.1957 var sett í bátinn 300 ha lister 12.okt 1960 hét báturinn Fryja GK-110,sami eig.1969 var sett þriðja vélin í bátinn og var það 330 ha lister báturinn var seldur 31. des 1973 Finnboga Bjarnasyni ,Helisandi,Báturinn Njörður SH-168.4 jan 1980 flutti eig.með bátinn til Garðs í Gullbringusýslu,Báturinn hét Njörður GK-168.Hann var talinn ónýtur og tekinn af skrá 4 des 1980.mynd no 1 er þegar báturinn er að koma til Raufarhafnar og mynd no 2 er af bátnum að kasta síldarnót innan um ís © Þór Ingólfsson
Skrifað af Sævari
30.01.2010 20:37
2182.Baldvin Njálsson GK-400.
Baldvin Njálsson GK-400 var á landleið þegar ég tók þessar myndir af honum myndirnar eru teknar á hafnarleirnum.© Þórodur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
28.01.2010 01:08
1006 nú og í Den.
1006.Tómas Þorvaldsson GK-10 1006 Héðinn ÞH-57. © Þóroddur Sævar.
Skrifað af Sævari
27.01.2010 08:32
2771.Muggur KE-57.
Myndir teknar í Apríl 09 þegar þeir feðgar komu með fulann bát © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
26.01.2010 09:55
1424.Þórsnes II SH-109.
Myndin er tekin mars eða apríl 09 © Þóroddur sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
25.01.2010 19:06
1752.Brynjólfur VE-3,1481 Sóley Sigurjóns GK-208.
Mynd síðan í júlí 09. en þá kom Brynjólfur inn vegna bilunar © Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
23.01.2010 01:46
5.Skagstrendingar.
1546.Frú Magnhildur VE-22,1523.Sunna Líf KE-7,1511.Ragnar Alfreðs GK-183,1500.Sindri RE-46,1666.Svala Dís KE-29 Myndir:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
22.01.2010 00:52
Richard ÍS-549.
Richard ÍS-549.sm á Ísafirði 1940.Eik 90 brl.2x88 ha.kelvin vélar.Eig.Björgvin h/f,Ísafirði,frá 4.sept.1940.skipið var endurmælt í júní 1947 og mældist þá 84 brl.skipið var selt til Newfonundlands og tekið af skrá 1 nov.1950.mynd úr safni ÞSG.
Skrifað af Sævari
21.01.2010 09:22
1269 Aðalbjörg II RE-236.
Myndir Þóroddur Sævar Guðlaugsson Janúar 09.
Skrifað af Sævari
15.01.2010 05:35
1636.Farsæll GK-162.
Myndin er tekin í dag á Sandvíkinni mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
14.01.2010 18:52
Aðalbjörg RE-5, Siddi var að læðast á Sandvíkinni.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
13.01.2010 05:25
Þekkja menn manninn og bátinn sem maðurinn er um borð í ?
Mynd:Sigurgeir Jónsson.
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 2200
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 587056
Samtals gestir: 61157
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 09:56:25