Færslur: 2009 Nóvember
15.11.2009 14:46
Gamli og Nýi
1504 Bjarni Ólafsson AK-70 sm.í Svíþjóð1978.556brl.2100 ha Wichamann vél,2287 Bjarni Ólafsson AK-70 sm.í Noregi 1997 984 brl 4.412 KW Wichmann vél Myndir.Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
14.11.2009 11:31
1526 Ýmir HF-343.
Ýmir HF-343.sm í Skolandi 1971.stál 449 brl.1650 ha British Polar vél.Eig.Stálskip h/f,Hafnarfirði,20.nov.1978.Skipið var selt úr landi 1988, En þegar þessi mynd var tekin var verið að koma með.skipið til Njarðvíkur eftir að það tók Niðrí einhverstaðar út af Reykjanesi.Mynd:Sigurgeir jónsson
Skrifað af Sævari
13.11.2009 09:23
Tveir á útleið í dag
Helga RE-49 og Stefnir ÍS-28 voru á útleið í dag það hefur verið Gámadagur í gær. Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
12.11.2009 09:37
42.Eldey KE-37.
Eldey KE-37 sm.í Noregi 1960.Stál.139 brl.300 ha.Wichmann vél Eig.Eldey h/f,Keflavík,2.mars 1961.Skipið fórst um 60 sjómílur suð austur af Dalatanga 23.okt.1965.12 manna áhöfn skipsins komst í gúmmíbjörgunarbátinn sem var um borð.Síðan bjargaði skipshöfnin á vélskipnu.Brimi KE-104 frá Keflavík mönnunum til lands.Mynd úr safni Jóhanesar múrara.
Skrifað af Sævari
11.11.2009 08:17
Innleið og Útleið.Salka GK,Happasæll KE.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
08.11.2009 09:44
Lífið um Borð og á bryggjuni.
Fleiri myndir í Albúmi, Lífið um borð og á bryggjuni.
Skrifað af Sævari
Flettingar í dag: 1120
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 585976
Samtals gestir: 61146
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 04:06:05