Færslur: 2009 September
14.09.2009 03:27
2175 Eyjólfur Ólafsson GK-38.
Mynd sem tekin var í sumar þegar handfærabáturinn Eyjólfur Ólafsson var nýbúinn að landa, ekki veit ég hvort hann var á kommaskagi en þetta er Gáski 900d og hefur verið á gráslepu á vorin.
Skrifað af Sævari
12.09.2009 19:01
2477 Vinur GK-96.
Svona lítur Vinur GK út í dag en það á að gera hann upp.
Skrifað af Sævari
11.09.2009 20:46
964 Stafnes KE130.
Stafnes KE á út leið frá Sandgerði Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
11.09.2009 09:58
2430 Benni Sæm GK-26.
Benni Sæm á landleið í dag en þeir landa í Sandgerði mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
07.09.2009 19:42
Vita Suðurnesjamenn hvar myndin er tekin?
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson Júní 09
Skrifað af Sævari
05.09.2009 11:17
Jón Forseti RE-108
Jón Forseti sm í Englandi 1906.stál 233 brl.400 ha.3 þjöppu gufuvél skipið kom til landsins í ársbyrjun 1907.eig.hf Allianc,Reykjavík frá 1.feb 1907.skipið strandaði á Stafnesrifi 28.feb1928.
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 584887
Samtals gestir: 61079
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:41:27