Færslur: 2009 September
30.09.2009 18:44
239 Kristbjörg HF-177.
Myndir teknar í dag fyrir norðan hraun þar var netabáturinn Kristbjörg að draga net og það var komin kalda fýla.mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
26.09.2009 21:08
7116 Blikanes ÍS-51
Mynd tekin í sumar á Suðureyri af Handfærabátnum Blikanesi ÍS-51 mér sýnist hann vera með kúlu. Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson Júlí 09.
Skrifað af Sævari
25.09.2009 21:41
2500 Árni í Teigi GK-1.
Árni í Teigi á landleið í dag með netin í sér mynd:ÞSG.
Skrifað af Sævari
22.09.2009 08:23
671 Máni GK-36
Máni GK-36 sm.í Danmörk 1959.Eik.71 brl 350 ha.GM vél.eig.Hraðfrystihús
Grindarvíkur hf frá 7 jan.1960 1963 var sett í bátinn 380 ha.Caterpillar vél 1973 var sett í hann 425 ha Caterpillar
Skrifað af Sævari
20.09.2009 08:28
942.Örn SU-157
Örn SU-157 sm.á Fáskrúðsfirði 1958.Eik og fura.8 brl.36 ha..lister díesel vél.Eig.Hans Aðalsteinsson og Björn Þóroddssson,Fáskrúðsfirði.frá 2.júní 1958 Báturinn var seldur 24 sept.1968 Kristni Lúðvíkssyni og Jóni B.Gunarssyni,Húsavík,báturinn hét.Bára ÞH-99.seldur 25 sept 1971 Olgeiri Ingimundarsyni,Akranesi,báturinn hét Bára AK-89.hann var talinn ónýtur og tekinn af skrá 3 okt.1978.
Skrifað af Sævari
17.09.2009 03:27
1636 Farsæll GK-162.
Mynd tekin í kvöld þegar Farsæll GK kom inn til Sandgerðis til að landa hann var með 4 tonn af þorski og eitthvað af kola. Eftir löndun fór hann til Grindavíkur, hann er farin út úr Bugtinni og ætlar að reyna fyrir sér á Víkunum fyrir sunnan nes.
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 1275
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 1797
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 584646
Samtals gestir: 61043
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:56:01