Færslur: 2009 Ágúst
11.08.2009 16:40
Gátan Leyst.
Hvaða bátur er þetta sem er þarna fullestaður á landleið .
Skrifað af Sævari
09.08.2009 10:16
Vonin frá Ísafirði.Ég held að það sé önnur alveg eins í Bolungarvík.
Mynd:Þóroddur sævar Guðlaugsson Júlí 09.
Skrifað af Sævari
08.08.2009 11:28
741.Grimsey ST-2 og 2032.Ólafur Jóhannsson ST-45.
Við fjölskyldan vorum á ferðalagi um vestfirði í júlí og ég tók mikið af myndum meðal annars á Hólmavík og Drangsnesi þar sem t.d. einn bátur er gerður út á dragnót en það er Grímsey ST, einnig eru þar nokkrir línubátar.
Skrifað af Sævari
08.08.2009 07:52
2238 Ebba GK-128.
Ebban var nýbúin að landa hún er á strandveiðum og er í eigu Péturs Jónssonar.
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 585181
Samtals gestir: 61120
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:02:32