Færslur: 2009 Júlí
24.07.2009 23:34
84.Gandí VE-171.
Humarbáturinn.Gandí VE kom inn til Sandgerðis í dag og landaði, Gandí er gerð út frá Vestmannaeyjum þetta er með stærri Humarbátum og er með tvötroll.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson Júlí 09.
Skrifað af Sævari
16.07.2009 09:50
6493.Sleipnir KE-112.
Þetta er gamli báturinn minn, færingur sm.í Vestmannaeyjum 1982, 3,6 tonn að stærð með 36 ha Bukk vél. Hann er en til og er í Vogunum og heitir Byr.

Skrifað af Sævari
15.07.2009 08:45
Marguerite I.
Hollenska skútan Marguerite I á útleið frá Keflavík í dag.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson Júlí 09
Skrifað af Sævari
15.07.2009 08:20
2138.Mummi GK-54 Kominn á flot eftir að hafa verið upp á landi í vetur.
Skrifað af Sævari
14.07.2009 08:59
Þytur KE-44,Hver er fyrir innann Þyt.
Skrifað af Sævari
10.07.2009 11:55
Njáll RE-275.
Njálinn kom úr slipp í dag ég tók nokkrar myndir af honum.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson Júlí 09.
Skrifað af Sævari
06.07.2009 07:31
7192.Glói KE-92
Skrifað af Sævari
02.07.2009 11:49
Þessi er þektur skipstjóri í dag hver er maðurinn?
Skrifað af Sævari
- 1
Flettingar í dag: 430
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1627
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 718135
Samtals gestir: 66470
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 02:53:39