Færslur: 2009 Maí
30.05.2009 11:23
Hvaða Skipstjóri er þetta og um borð í hvaða skipi er myndin tekin?
Mynd:Þór Ingólfsson
Skrifað af Sævari
27.05.2009 21:27
Ásta GK og Goði AK.
Línubáturinn Ásta GK kom með handfærabátinn Goða AK-50 í slefi til Sandgerðis í dag en þeir höfðu misst olíuna af vélinni. Goði hét áður Mundi Sæm SF.Orsök bilunarinnar er ókunn ókunn.
Skrifað af Sævari
23.05.2009 19:45
1069 Loftur Baldvinsson EA-24
1069 Loftur Baldvinsson EA-24.sm.í Noregi 1968.stál.448 brl.1400 ha.MWM díesel vél.Eig.Aðalsteinn Loftsson, Dalvík, frá 1 ág.1968.Skipið var endurmælt 1971 og mældist þá 399 brl.1977 var skipið yfirbyggt.selt 2 jan.1980 Júlíusi Stefánssyni og Pétri Stefánssyni, Reykjavík,skipið hét Haförn RE-14.9.maí 1980 hét skipið Pétur Jónsson RE-14.5 nóv.1985 var skráður einn eig.Pétur Stefánsson,Kópavogi.skipið var selt til Noregs og tekið af skrá 13. júlí 1987.Heimild Íslensk skip.
Skrifað af Sævari
17.05.2009 11:04
Arnarhreiður
Ég var að setja inn tengil á arnarhreiður í Gilsfirði. Sjá hér .
Skrifað af Sævari
13.05.2009 20:47
428.Víðir II GK-275
Aflaskipið Víðir II GK-275, kemur inn til Raufarhafnar með síld veit ekki ártalið.
Mynd:Þór Ingólsson
Skrifað af Sævari
12.05.2009 06:11
1401 Gullberg VE-292
Það voru nokkur skip af þessari gerð, hver voru þau?
Mynd:Þór Ingólfsson
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 1275
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 1797
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 584646
Samtals gestir: 61043
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:56:01