Færslur: 2009 Apríl
14.04.2009 08:18
Sæborg BA-25.
Birti hér mynd af Sæborgu BA-25 sem er tekin sumarið 1959 með fullfermi af síld en hvar er myndin tekin og hver var Skipstjóri á henni Þá?
i þá?

Skrifað af Sævari
12.04.2009 06:16
Tómas Þorvaldsson GK-10
Tómas Þorvaldsson GK-10 kom til Sandgerðis í dag, tók ís og kör hann landaði lifur og hrognum þar sem hann er að fiska í siglingu. Hann hefur verið vestur úr sandgerði og fiskað vel.


Skrifað af Sævari
11.04.2009 20:36
Rannsóknarskip.
Rannsónknarskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson í Reykjarvíkurhöfn.
Mynd: Þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Skrifað af Sævari
10.04.2009 11:44
Guðbjörg GK.
Áhönin á Guðbjörgu GK frá Sandgerði sumaið 1960 .Hvaða fólk er þetta.
Skrifað af Sævari
05.04.2009 21:32
1160 Freyja RE-38
Er svolítið að fikta við að mótel smíði og birti hér myndir af einu skipi.
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 1561
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2492
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 721758
Samtals gestir: 66548
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 13:49:01