Færslur: 2009 Apríl
28.04.2009 18:08
Havsel F169 A
Það var Norst selveiðiskip á Ísafirði um helgina þegar ljósmyndari síðunnar var á ferðini
Skrifað af Sævari
28.04.2009 10:33
7008 Neisti ÍS.
Neisti ÍS kom inn til Bolungarvíkur með hákarl ,ég setti tvö ný myndbönd inn á síðuna 

Skrifað af Sævari
24.04.2009 08:59
Gleðilegt sumar
Skrifað af Sævari
21.04.2009 06:34
Njarðvíkurhöfn.
Það var oft mikið líf í Njarðvíkurhöfn ,hér á árunum milli 70 og 80 en hvaða loðnuskip eru þetta?
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 762
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1695
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 1174161
Samtals gestir: 76873
Tölur uppfærðar: 10.1.2026 12:21:50








