Færslur: 2009 Mars
29.03.2009 21:38
Sólborg ÍS-260
Nýsköpunartogarinn Sólborg ÍS-260 var byggður í Aberdeen árið 1951.Hér er hún á leið í land með
fullfermi af .Selvogsbanka árið1955.
fullfermi af .Selvogsbanka árið1955.
Skrifað af Sævari
28.03.2009 20:13
Hafdís GK-202
Eg tók þessar myndir í dag þegar Haldór Kristinn
nn Valdimarsson skipstjóri á Benna Sæm var að setja trilluna sína á flot.
Skrifað af Sævari
24.03.2009 05:30
Veigar þór tók þessa mynd af Njálnum í dag þegar við komum í land með 16 tonn.
Skrifað af Sævari
- 1
- 2
Flettingar í dag: 320
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1452
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 946053
Samtals gestir: 73358
Tölur uppfærðar: 19.8.2025 02:46:46