27.02.2010 01:25

Sandgerðishöfn í dag.

                  Það hefur snjófað í Sandgerði í dag og bátarnir eru vetrarlegir. Það fór ekki svo að það kæmi ekki vetur hér suðvestanlands, fáir bátar voru á sjó í dag. Ég hef sett fleiri myndir í albúm.© þóroddur Sævar Guðlaugsson.
Flettingar í dag: 1561
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2492
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 721758
Samtals gestir: 66548
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 13:49:01