11.02.2010 11:12
Brandari.
Það voru hjónakorn sem gerðu með sér samning um að það þeirra sem dæi á undan myndi láta hitt vita hvernig lífið væri
eftir dauðann.en þau óttuðust samt mest að það væri bara ekkert líf eftir dauðann.
eftir margra ára ástríkt hjónaband dó eiginmaðurinn á undan.og trúr þeirra samningi hafði hann samband.
María.María.
Ert þetta þú Biggi minn? já ég er kominn til að láta þig vita eins og um var samið ..En yndislegt .hvernig er þetta ?
O jæja ég vakna á morgnana og fæ mér drátt og svo fæ ég mér morgunmat og eftir það fer út á golfvöll..svo ligg ég bara í sólinni og fæ mér drátt tvisvar þrisvar í viðbót.
Síðan fæ ég mér hádegismat (þú yrðir stolt af mér . fullt af grænmeti ) svo dúlla ég mér aftur á golvellinum,
en stunda þá aftur kynlíf seinnipartinn fram að kvöldmat.skrepp þá aðeins á golfvöllinn aftur en svo er bara meira kynlíf fram eftir öllu kvöldi þangað til ég er næstum örmagna og sofna værum blundi..svo endurtekur sagan sig næsta dag!
"Ó Biggi þú hlýtur að vera í himnaríki !"
"Ekki beinlínis.ég er kanína á golfvelli í Arizona!"
Skrifað af Sævari
Flettingar í dag: 620
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 585476
Samtals gestir: 61131
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:23:58