12.11.2009 09:37

42.Eldey KE-37.

              Eldey KE-37 sm.í Noregi 1960.Stál.139 brl.300 ha.Wichmann vél Eig.Eldey h/f,Keflavík,2.mars 1961.Skipið fórst um 60 sjómílur suð austur af Dalatanga 23.okt.1965.12 manna áhöfn skipsins komst í gúmmíbjörgunarbátinn sem var um borð.Síðan bjargaði skipshöfnin á vélskipnu.Brimi KE-104 frá Keflavík mönnunum til lands.Mynd úr safni Jóhanesar múrara.
Flettingar í dag: 2252
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 587108
Samtals gestir: 61157
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 10:17:31