18.10.2009 15:56
Hólmseinn GK-20 sökk við bryggju í Sandgerði.
Hólmsteinn GK 20 sökk við bryggju í Sandgerði nú seinnipartinn. Það atvikaðist þannig að Ásdís GK var að leggjast utaná Hólmstein en náði ekki að bakka og við áreksturinn kom leki að bátnum sem sökk að sögn sjónarvotta á u.m.þ.b. þremur mínútum.
Skrifað af Sævari
Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 585181
Samtals gestir: 61120
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:02:32