25.06.2009 19:43
1621.Guðrún KE-20
Guðrún KE 20,var hífð á land í Njarðvík á dögunum í smá skveringu en hún var búin að vera á gráslepu vestur á Brjánslæk. Þar fiskuðu þeir vel, fengu 10,3 tonn af hrognum hugmyndin er að fara á handfæri af lokinni skveringu.
Mynd:Þóroddur Sævar Guðlaugsson
Skrifað af Sævari
Flettingar í dag: 25
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1989
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 722211
Samtals gestir: 66557
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 00:59:25