27.05.2009 21:27
Ásta GK og Goði AK.
Línubáturinn Ásta GK kom með handfærabátinn Goða AK-50 í slefi til Sandgerðis í dag en þeir höfðu misst olíuna af vélinni. Goði hét áður Mundi Sæm SF.Orsök bilunarinnar er ókunn
ókunn.
Skrifað af Sævari
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 651
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1029015
Samtals gestir: 75306
Tölur uppfærðar: 3.10.2025 02:23:29