02.05.2009 22:50

Sisimiut GR6-500

Þessa mynd sendi Karl Einar Óskarsson mér, togarinn kom til Keflavíkur með veikan sjómann. Hann var að koma úr Barentshafinu og var á leið til Grænlands á grálúðu. Togarinn hét eitt sinn Arnar og var frá Skagaströnd. 

Flettingar í dag: 2200
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 587056
Samtals gestir: 61157
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 09:56:25